1281
Útlit
(Endurbeint frá MCCLXXXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1281 (MCCLXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Harðar deilur á Alþingi milli Íslendinga og Loðins lepps, sem vildi fá Jónsbók lögtekna. Að lokum náðist samkomulag um breytingar á lögbókinni.
- Jónsbók formlega tekin upp sem lögbók á Íslandi og Járnsíða jafnframt numin úr gildi.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 23. mars - Marteinn IV (Simone de Brion) varð páfi.
- Konungsvaldið í Noregi hóf sókn gegn veldi kirkjunnar.
- Marteinn IV bannfærði Mikael 8. Býsanskeisara fyrir að styðja Karl af Anjou í valdabrölti hans á Balkanskaga.
- Kúblaí Kan sendi 150.000 manna herlið frá Kóreu og Kína til Japan en stór hluti flotans eyðilagðist í „guðlegum stormi“ (kamikaze) og herinn var stráfelldur.
- Eiríkur prestahatari Noregskonungur giftist Margréti af Skotlandi.
Fædd
- Agnes af Austurríki, drottning Ungverjalands, kona Andrésar 3. (d. 1364).
- (líklega) - Ísabella Bruce, drottning Noregs, síðari kona Eiríks prestahatara (d. 1358).
Dáin
- Anna af Ungverjalandi, keisaraynja í Býsansríkinu, kona Androníkosar 2. Palaíológos (f. 1260).