1277
Útlit
(Endurbeint frá MCCLXXVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1277 (MCCLXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Magnús lagabætir sendi fulltrúa sína, Indriða böggul og Nikulás Oddsson, til Íslands með þau skilaboð að biskup ætti að ráða helgihöldum.
- Jón Einarsson gelgja varð fyrsti lögmaðurinn sunnan og austan. Um leið varð Sturla Þórðarson, sem hafði verið lögmaður um allt land, lögmaður norðan og vestan.
- Sturla Þórðarson, Þorvarður Þórarinsson og Hrafn Oddsson fóru til Noregs en skipið fórst við Færeyjar. Höfðingjarnir þrír björguðust en urðu að vera um veturinn í Færeyjum.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 25. nóvember - Nikulás III (Giovanni Gaetano Orsini) varð páfi.
- Kross heilags Georgs notaður sem fáni Englands í fyrsta skipti.
- Þriðja herför Gullnu hjarðarinnar gegn Litháen.
- Japanir reistu 20 km langan steinvegg til að verja ströndina í Hakataflóa við Fukuoka eftir innrás Mongóla.
Fædd
- Ísabella af Mar, fyrri kona Róberts 1. Skotakonungs (d. 1296).
- Ingibjörg Magnúsdóttir af Svíþjóð, drottning Danmerkur, kona Eiríks menved (d. 1319).
Dáin
- 20. maí - Jóhannes XXI páfi (f. 1215).