1336
Útlit
(Endurbeint frá MCCCXXXVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1336 (MCCCXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Veturinn 1336-1337 var mikill snjóavetur um allt land, svo bæir brotnuðu sumstaðar undan snjóþyngslum.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 24. janúar - Pétur 4. varð konungur Aragóníu.
- 21. júlí - Magnús Eiríksson og Blanka af Namur krýnd konungur og drottning Svíþjóðar í Stokkhólmi.
- Englendingar brenndu Aberdeen.
Fædd
- Tímúr stofnandi Tímúrveldisins (d. 1405).
- (sennilega) Gregoríus XI páfi (d. 1378).
- (sennilega) Innósentíus VII páfi (d. 1406).
Dáin
- 24. janúar - Alfons 4. Aragóníukonungur (f. 1299).
- 4. júlí - Heilög Elísabet af Aragóníu, Portúgalsdrottning (f. 1271).