1337
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1337 (MCCCXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 14. júní - Halastjarna sást á Íslandi.
- Tvö norsk kaupskip slitnuðu upp af legunni á Eyrarbakka í óveðri og ráku upp vestan Ölfusár.
- Grjótskriða féll á bæ í Myrkárdal og sjö manns fórust.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]
Yfirráðasvæði Frakklandskonungs
Yfirráðasvæði Englandskonungs
Yfirráðasvæði hertogans af Búrgund
- 16. mars - Svarti prinsinn, Játvarður sonur Játvarðar 3. Englandskonungs, krýndur hertogi af Cornwall.
- Allraheilagramessa - Hundrað ára stríðið braust út milli enska og franska konungsveldisins eftir að Játvarður 3. gerði tilkall til frönsku krúnunnar.
- Filippus 6. Frakkakonungur hertók Aquitaine, sem var lén Játvarðar 3.
- Þrælahald bannað með lögum í Svíþjóð.
- Fædd
- Dáin
- 8. janúar - Giotto di Bondone, ítalskur listmálari og arkitekt (f. um 1267).