1390
Útlit
(Endurbeint frá MCCCXC)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1390 (MCCCXC í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Heklugos sem hófst 1389 hélt áfram.
- 17. nóvember - Mikil skriðuföll í Hörgárdal í kjölfar stórrigninga. Skriða féll á Lönguhlíð ytri og þar fórst Hrafn Bótólfsson lögmaður, kona hans og 14 aðrir. Skriða féll einnig á Búðarnes og þar fórust 12.
- Vigfús Ívarsson kom út með hirðstjórn.
- Ingibjörg Örnólfsdóttir var vígð abbadís í Reynistaðarklaustri.
- Jarðskjálfti á Suðurlandi. Margir bæir féllu.
- Markús Þorsteinsson í Skógum undir Eyjafjöllum var veginn af tengdasyni sínum.
- Flateyjarbók var rituð.
Fædd
Dáin
- 17. nóvember - Hrafn Bótólfsson lögmaður.
- Jón skalli Eiríksson Hólabiskup.
- Guðmundur Arason ábóti í Helgafellsklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 19. apríl - Róbert 3. varð Skotakonungur.
- 9. október - Hinrik 3. tók við af föður sínum, Jóhanni 1., sem konungur Kastilíu og León.
Fædd
- 27. desember - Anne Mortimer, ensk aðalskona, móðir Ríkharðs Plantagenent hertoga af Jórvík og amma Játvarðs 4. og Ríharðs 3.
- Nils Jönsson Oxenstierna, sænskur biskup og ríkisstjóri.
Dáin
- 2. mars - Róbert 2. Skotakonungur (f.1316).
- Jóhann 1. Kastilíukonungur dó eftir fall af hestbaki (f. 1358).