Máfalilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Máfalilja
Fritillaria verticillata
Fritillaria verticillata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. verticillata

Tvínefni
Fritillaria verticillata
Willd.
Samheiti

Fritillaria verticillata er asísk planta af liljuætt, fyrst lýst af Carl Ludwig von Willdenow, upprunnin frá Japan, Kóreu, Mongólíu, Xinjiang, Kazakhstan, og Altay svæði í Siberíu.[1][2]

Fritillaria verticillata verður allt að 60 cm há, vanalega með einu blómi efst, en stundum allt að 5. Laufin eru að mestu í hvirfingum, með 4-7 blöð í hverri, hvert blað er allt að 10 sm á lengd, en sjaldan meir en 10mm á breidd. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, hvít eða föl-gul, stundum með fjólubláum blettum.[2][3][4][5]

áður meðtalin[1]

Tilvitnanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families Fritillaria verticillata
  2. 2,0 2,1 "Botanica. The Illustrated AZ of over 10000 garden plants and how to cultivate them", p. 384. Könemann, 2004. ISBN 3-8331-1253-0
  3. Flora of China 黄花贝母 huang hua bei mu Fritillaria verticillata
  4. Willdenow, Carl Ludwig von. 1799. Species Plantarum. Editio quarta 2(1): 91
  5. Y.K.Yang , S.X.Zhang & G.J.Liu. 1987. Journal of Wuhan Botanical Research. Wuhan, Hubei 5(2): 128, sem Fritillaria borealixingjiangensis

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]