Máfalilja
Útlit
Máfalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fritillaria verticillata
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria verticillata Willd. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria verticillata er asísk planta af liljuætt, fyrst lýst af Carl Ludwig von Willdenow, upprunnin frá Japan, Kóreu, Mongólíu, Xinjiang, Kazakhstan, og Altay svæði í Siberíu.[1][2]
Fritillaria verticillata verður allt að 60 cm há, vanalega með einu blómi efst, en stundum allt að 5. Laufin eru að mestu í hvirfingum, með 4-7 blöð í hverri, hvert blað er allt að 10 sm á lengd, en sjaldan meir en 10mm á breidd. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, hvít eða föl-gul, stundum með fjólubláum blettum.[2][3][4][5]
- áður meðtalin[1]
- Fritillaria verticillata var. thunbergii - nú nefnd Fritillaria thunbergii
Tilvitnanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families Fritillaria verticillata“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. október 2012. Sótt 9. ágúst 2015.
- ↑ 2,0 2,1 "Botanica. The Illustrated AZ of over 10000 garden plants and how to cultivate them", p. 384. Könemann, 2004. ISBN 3-8331-1253-0
- ↑ Flora of China 黄花贝母 huang hua bei mu Fritillaria verticillata
- ↑ Willdenow, Carl Ludwig von. 1799. Species Plantarum. Editio quarta 2(1): 91
- ↑ Y.K.Yang , S.X.Zhang & G.J.Liu. 1987. Journal of Wuhan Botanical Research. Wuhan, Hubei 5(2): 128, sem Fritillaria borealixingjiangensis
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Pacific Bulb Society, Asian Fritillaria Four ljósmyndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria verticillata
- Practical Plants, Fritillaria verticillata Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine nytjar til matar og lækninga
- Natural Medicinal Herbs, Fritillaria verticillata