Fritillaria thunbergii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fritillaria thunbergii
myndað í Madison, Wisconsin af James Steakley
myndað í Madison, Wisconsin
af James Steakley
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. thunbergii

Tvínefni
Fritillaria thunbergii
Miq. 1867
Samheiti

Fritillaria thunbergii er jurt af liljuætt. Hún er upprunnin frá Kazakhstan og Xinjiang héraði í Kína, en ræktuð víðar og orðin ílend í Japan og öðrum hlutum Kína.[1][2]

Fritillaria thunbergii myndar lauka allt að 30 mm í ummál. stöngullinn er 80 sm hár. Blómin eru fölgul, stundum með fjólubláum blæ eða blettum.[2][3]

áður meðtaldar[1]
  • Fritillaria thunbergii var. puqiensis (G.D.Yu & G.Y.Chen) P.K.Hsiao & S.C.Yu, nú nefnd Fritillaria monantha Migo

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]