Lota (lotukerfið)
Útlit
(Endurbeint frá Lota)
Lota er nafn yfir raðir efna í lotukerfinu.
Fjöldi rafeindahvela í hverju frumefni segir til um í hvaða lotu það tilheyrir.
Frumefni sem eru nálægt hverju öðru í sama flokki hafa yfirleitt svipaða efnafræðilega eiginleika, þó svo að massi þeirra sé mjög misjafn. Frumefni sem að eru nálægt hverju öðru í sömu lotu, hafa svipaðann massa en mismunandi efnafræðilega eiginleika.