Fara í innihald

Listi yfir þjóðhöfðingja Navarra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki konunga Navarra 1212. Nú er það skjaldarmerki franska héraðsins Basse Navarre (Neðra-Navarra) og þorpsins Donapaleu - Saint Palais í Basse Navarre.

Þetta er listi yfir konunga og ríkjandi drottningar konungsríkisins Pamplóna, sem síðar varð konungsríkið Navarra. Ríkið var kallað Pamplóna allt þar til það gekk í ríkjasamband við Aragóníu (1076-1134). Eftir það var heitið Navarra oftast notað og á síðari tímum hefur það einnig oft verið haft um konungsríkið á fyrstu öldum þess.

Íñiguez-ætt, ? 824–905

[breyta | breyta frumkóða]

Íñiguez-ættin stofnaði konungsríkið Pamplóna árið 824 eða þar í kring, þegar hún gerði uppreisn gegn yfirráðum Franka (Karlunga).

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Íñigo Arista
? 824–851/2
Íñigo Arista 4 börn 851/2
García Íñiguez
851/2–882
sonur Íñigo Arista 5 börn 882
Fortún Garcés
882–905
sonur García Íñiguez Oria
5 börn
(settur af 905)


Árið 905 neyddi bandalag grannríkja Fortún Garcés til að setjast í helgan stein í klaustri og í stað hans kom ný konungsætt. Á valdatíma hennar ruddi heitið Navarra smátt og smátt heitinu Pamplóna til hliðar.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Sancho 1. Garcés
905–925
sonur García Jiménez og Dadildis de Pallars Toda af Navarra
6 börn
11. desember 925
Resa
Jimeno Garcés
925–931
sonur García Jiménez og Dadildis de Pallars Sancha af Navarra
3 börn
29. maí 931
García Sánchez 1.
931–970
919
sonur Sancho 1. Garcés og Toda af Navarra
Andregota Galíndez af Aragóníu
1 barn
Teresa Ramírez af León
3 börn
22. febrúar 970
51 árs
Sancho 2. Garcés Abarca
970–994
Sancho II Garcés Abarca eftir 935
sonur García Sánchez 1. og Andregota
Urraca Fernández
4 börn
desember 994
García Sánchez 2.
994–1000/1004
sonur Sancho 2. Garcés Abarca og Urraca Fernández Jimena Fernández af Cea
981
4 börn
1000/1004
Sancho 3. (mikli)
1004–1035
Sancho III the Great 985
sonur García Sánchez 2. og Jimena Fernández af Cea
Muniadona Mayor
1010
4 börn
18. október 1035
García Sánchez 3.
1035–1054
1016
sonur Sanchos mikla og Muniadona Major
Stefanía af Barcelona
1038
9 börn
15. september 1054
Atapuerca
Sancho 4. Navarrakonungur
1054–1076
1039
sonur Sanchos 3. og Stefaníu af Barcelona
Placencia
1068
3 börn
4. júní 1076
Peñalén

Þegar Sancho 4. var drepinn réðust frændur hans, Alfons 6. Kastilíukonungur og Sancho Ramírez Aragóníukonungur, inn í landið og sá síðarnefndi lagði það undir sig. Eftir það var Navarra undir stjórn Aragóníumanna í meira en hálfa öld.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Sancho 5. Ramírez
1076–1094
Aragon 1042
sonur of Ramíró 1. Aragóníukonungs og Ermesinde af Bigorre
Ísabella af Urgel
1065
1 barn
Felisía af Roucy
1076
3 börn
4. júní 1094
Huesca
um 52 ára
Pétur
1094–1104
Aragon 1068
sonurSancho 5. Ramírez og Ísabellu af Urgel
Agnes af Akvitaníu
1086
2 börn
Berta af Aragóníu
1097
Engin börn
28. september 1104
Arandalur
um 36 ára
Alfons 1. Aragóníukonungur
1104–1134
Aragon 1073
sonur Sancho 1. Ramírez og Felisíu af Roucy
Urraca af Kastilíu
1109
Engin börn
8. september 1134
Huesca
um 61 árs

Þegar Alfons dó kom til erfðadeilu í Aragóníu og aðalsmenn í Navarra gripu tækifærið og endurreistu sjálfstætt konungsríki. Þeir völdu sem konung barnabarn óskilgetins bróður Sancho 4.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
García Ramírez Navarrakonungur
1134–1150
García Ramírez the Restorer sonur Ramiro Sánchez af Monzón og Cristinu Rodríguez Díaz de Vivar Marguerite de l'Aigle
1130
4 börn
Urraca af Kastilíu
24 June 1144
2 börn
21. nóvember 1150
Lorca
Sancho 6. (vitri)
1150–1194
1133
sonur García Ramírez og Marguerite de l'Aigle
Sancha af Kastilíu
1157
6 börn
27. júní 1194
Pamplóna
Sancho 7. (sterki)
1194–1234
García Ramírez the Restorer 1157
Tudela
sonur Sanchos 6. og Sancha af Kastilíu
Konstansa af Toulouse
1195
6 börn
7. apríl 1234
Tudela

Sancho 7. var síðastur konunga af Jimenez-ætt og þegar hann dó gekk krúnan til sonar systur hans, Blönku af Navarra, greifynju af Champagne, sem hafði reyndar verið ríkisstjóri mestalla stjórnartíð bróður síns.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Teóbald 1.
1234–1253
House of Champagne 30. maí 1201
Troyes
sonur Teóbalds 3. af Champagne and Blönku af Navarra
Geirþrúður af Dagsburg
1220
Engin börn
Agnes af Beaujeu
1222
1 barn
Margrét af Bourbon
1232
6 börn
8. júlí 1253
Pamplóna
52 ára
Teóbald 2.
1253–1270
House of Champagne 1238
sonur Teóbalds 1. og Margrétar af Bourbon
Ísabella af Frakklandi
6 April 1255
Engin börn
4. desember 1270
Trapani
32 ára
Hinrik 1. (feiti)
1270–1274
House of Champagne 1244
sonur Teóbalds 1. og Margrét af Bourbon
Blanka af Artois
1269
2 börn
22. júlí 1274
30 ára
Jóhanna 1.
1274–1305
Joan 14 January 1271
Bar-sur-Seine
dóttir Hinriks 1. and Blönku af Artois
Filippus 4. Frakkakonungur
16. ágúst 1284
7 börn
4. apríl 1305
Château de Vincennes
34 ára
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Filippus 1.
1284–1305
1268
Fontainebleau
sonur Filippusar 3. Frakkakonungs and Ísabellu af Aragóníu
Jóhanna 1.
16 August 1284
7 börn
29. nóvember 1314
Fontainebleau
46 ára
Loðvík 1.
1305–1316
House of Capet 4 October 1289
París
sonur Filippusar 4. Frakkakonungs og Jóhönnu 1. Navarradrottningar
Margrét af Búrgund
21 September 1305
1 barn
Klementía af Ungverjalandi
19. ágúst 1315
1 barn
5. júní 1316
Vincennes
26 ára
Jóhann 1.
1316
House of Capet 15. nóvember 1316
Paris
sonur Loðvík 10. Frakkakonungur og Klementíu af Ungverjalandi
giftist ekki 20. nóvember 1316
Paris
5 daga
Filippus 2.
1316–1322
House of Capet 1292
Lyon
sonur Filippusar 4. Frakkakonungs and Jóhönnu 1. Navarradrottningar
Jóhanna af Búrgund
1307
7 börn
3. janúar 1322
Longchamp
29 ára
Karl 1.
1322–1328
House of Capet 19. júní 1294
Clermont
sonur Filippusar 4. Frakkakonungs og Jóhönnu 1. Navarradrottningar
Blanka af Búrgund
1307
2 börn
María af Lúxemborg
1322
4 börn
1. febrúar 1328
Vincennes
34 ára
Jóhanna 2.
1328–1349
House of Capet 28. janúar 1312
Charenton-le-Pont
dóttir Loðvíks 10. Frakkakonungs and Margrétar af Búrgund
Filippus 3.
8 börn
6. október 1349
Charenton-le-Pont
37 ára
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Filippus 3.
1328–1343
House of Évreux 27 March 1306
sonur Loðvíks af Évreux og Margrétar af Artois
Jóhanna 2. Navarradrottning
8 börn
16. september 1343
Jerez de la Frontera
37 ára
Karl 2.
1349–1387
House of Évreux 10. október 1332
Évreux
sonur Filippus 3. og Jóhönnu 2.
Jóhana af Frakklandi
7 börn
1. janúar 1387
Pamplóna
54 ára
Karl 3.
1387–1425
House of Évreux 22 July 1361
Nantes
sonur Karls 2. og Jóhönnu af Frakklandi
Elinóra af Kastilíu
1375
8 börn
8. september 1425
Olite
64 ára
Blanka 1.
1425–1441
House of Évreux 1385
Castile
dóttir Karls 3. and Elinóru af Kastilíu
Marteinn 1. Sikileyjarkonungur
26. desember 1402
1 barn
Jóhann 2. Aragóníukonungur
10. júní 1420
4 börn
3. apríl 1441
Santa María la Real de Nieva
56 ára
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Jóhann 2.
1425–1479 (í raun)
1425-1441 (löglega)
John II 29 June 1397
Medina del Campo
sonur Ferdínands 1. Aragóníukonungs og Elinóru af Albuquerque
Blanka 1. Navarradrottning
6. nóvember 1419
4 börn
Juana Enríquez
2 börn
20. janúar 1479
Barcelona
81 árs
Elinóra
1479
Aragon Navarre 2. febrúar 1425
Olite
dóttir Jóhanns 2. og Blönku 1.
Gaston 4., greifi af Foix
11 börn
12. febrúar 1479
Tudela
54 ára
Þau sem gerðu tilkall til krúnunnar 1441–1464

Jóhann 2. hélt hásætinu eftir dauða konu sinnar en sonur hans og eldri dóttir gerðu tilkall til hennar og hefðu í raun átt að erfa hana.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Karl 4.
1441–1461
Charles of Viana 29. maí 1421
Peñafiel
sonur Jóhanns 2. og Blönku 1.
Agnes af Cleves
Engin börn
23. september 1461
Barcelona
40 ára
Blanka 2.
1461–1464
Aragon Navarre 1424
Olite
dóttir Jóhanns 2. ogBlönku 1.
Hinrik 4. Kastilíukonungur
Engin börn
2. desember 1464
Orthez
40 ára
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Francis Phoebus
1479–1483
Navarre Foix 12. apríl 1467
sonur Gastons af Foix og Magdalenu af Valois
giftist ekki 12. febrúar 1483
Pau
16 ára
Katrín 1.
1483–1517
Navarre Foix 1468
dóttir Gastons af Foix og Magdalenu af Valois
Jóhann 3. Navarrakonungur
13 börn
12. febrúar 1517
Mont-de-Marsan
49 ára

Árið 1512 vann Ferdínand 2., konungur Aragóníu, sigur á liði Jóhanns 3. og lagði síðan undir sig allt konungsríkið Navarra sunnan Pýreneafjalla og lét krýna sig konung þar. Konungar Navarra eftir 1512 réðu því aðeins yfir Neðri-Navarra, þeim hluta ríkisins sem var norðan fjallanna.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Jóhann 3.
1484–1516
Navarre-Albret 1469
sonur Alains 1. af Albret og Francoise af Châtillon-Limoges
Katrín 1.
13 börn
14. júní 1516
Pau
47 ára
Hinrik 2.
1517–1555
Navarre-Albret 18. apríl 1503
Sangüesa
sonur Jóhanns 3. og Katrínar 1.
Margrét af Angoulême
1526
2 börn
25. maí 1555
Hagetmau
52 ára
Jóhanna 3.
1555–1572
Joan III 7. janúar 1528
Saint-Germain-en-Laye
dóttir Hinriks 2. og Margrétar af Angoulême
Anton
20 October 1548
5 börn
9. júní 1572
Paris
44 ára
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing og tengsl við fyrri þjóðhöfðingja Hjónabönd og börn Dauði
Anton
1555-1562
King Anthony 22. apríl 1518
La Fère, Picardie
sonur Karls hertoga af Vendôme og Françoise af Alençon
Jóhanna 3.
20. október 1548
5 börn
17. nóvember 1562
Les Andelys, Eure
44 ára
Hinrik 3.
1572–1610
Navarre-Albret 13. desember 1553
Pau
sonurAntons og Jóhönnu 3.
Maria de' Medici
17. desember 1600
6 börn
14. maí 1610
Paris
57 ára
Loðvík 2.
1610–1620
Louis II 27. september 1601
Château de Fontainebleau
sonur Hinriks 4. og Mariu de' Medici
Anna af Austurríki
24. nóvember 1615
6 börn
14. maí 1643
Paris
41 árs

Hinrik 3., konungur Navarra, varð Hinrik 4. Frakkakonungur og síðan gekk krúna Navarra áfram til Frakkakonunga. Árið 1620 var konungsríkið Navarra innlimað í Frakkland. Frakkakonungar héldu þó áfram að skarta titlinum Konungur Navarra til 1791 og hann var svo endurvakinn árið 1814 og viðhélst til 1830.