Listaháskóli Íslands
Útlit
Listaháskóli Íslands er íslenskur háskóli á sviði lista og menningar. Boðið er upp á nám á í fimm deildum: myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild, listkennsludeild og tónlistardeild. Listaháskólinn var stofnaður 21. september 1998. Kennsla hófst haustið 1999. Rektor er Hjálmar H. Ragnarsson.