Fara í innihald

Leon Bailey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leon Patrick Bailey (fæddur 9. ágúst 1997) er Jamaískur fótboltamaður sem að spilar fyrir enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa og Jamaíska landsliðið.

Leon Bailey
Leon Bailey ágúst 2018
Upplýsingar
Fullt nafn Leon Patrick Bailey
Fæðingardagur 9. ágúst 1997
Fæðingarstaður    Kingston, Jamaíka
Hæð 1.78m
Leikstaða Kantmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Aston Villa
Yngriflokkaferill
2009-2011

2011-2013

2013-2015

Phoenix All Stars Academy

Liefering

AS Trenčín

Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015-2017 Genk 56 (8)
2017-2021 Bayer Leverkusen 119 (28)
2021- Aston Villa 0 (0)
Landsliðsferill
2015

2019-

Jamaíka U-23

Jamaíka

1 (1)

10 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Bailey reyndi með hjálp stjúpföður sínum að skrifa undir samning í Evrópu en löglega mátti hann það ekki fyrr en hann yrði 18 ára gamall. Belgíska stórliðið Genk fékk hann til sín árið 2015 þá loksins orðinn 18 eftir 3 ára bið. Bailey var keyptur til Bayer Leverkusen fyrir 20 milljónir evra árið 2017. Hann spilaði í Þýskalandi í 4 ár þar til hann skrifaði undir hjá Aston Villa.


Bailey er sagður hafa neitað að spila fyrir landsliðið árið 2017 fyrr en ástandið í fótboltaheiminum á Jamaíka batnaði. Bailey og Jamaíska fótboltasambandið sættust loks árið 2019 þegar Bailey spilaði sína fyrstu leiki fyrir landsliðið