Bayer 04 Leverkusen
(Endurbeint frá Bayer Leverkusen)
Bayer 04 Leverkusen Fußball GmbH | |||
Fullt nafn | Bayer 04 Leverkusen Fußball GmbH | ||
Gælunafn/nöfn | Die Werkself (Fyrirtækisins ellefu menn), Die Schwarzroten (Þeir svörtu og rauðu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Bayer Leverkusen | ||
Stofnað | 1904 | ||
Leikvöllur | Bay Arena, Leverkusen | ||
Stærð | 30.810 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Bundesliga | ||
2021-22 | Bundesliga, 3. sæti | ||
|
Bayer Leverkusen er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Leverkusen. Það er tengt lyfjafyrirtækinu Bayer. Liðið spilar heimaleiki sína á BayArena.
Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]
- Carsten Ramelow
- Michael Ballack
- Oliver Neuville
- Lucio
- Roque Júnior
- Hans-Jörg Butt
- Zé Roberto
- Dimitar Berbatov
- Andriy Voronin
- Arne Larsen Økland
- Rudi Völler
- Bernd Schuster
- Sami Hyypiä
- Anders Giske
- Granit Xhaka
Árangur[breyta | breyta frumkóða]
|
|
|
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Þýskir meistarar: 0
- (2.sæti: 1996–97, 1998–99, 1999–2000, 2001–02, 2010–11)
- Þýska bikarkeppnin: 1
- 1992-93
Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bayer 04 Leverkusen.