Fara í innihald

Stjörnuleikur NBA-deildarinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjörnuleikur NBA-deildarinnar er árlegur leikur á milli úrvalsliða vestur- og austurdeildarinnar. Hann var fyrst haldin í Boston Garden 2. mars 1951. Hefð er fyrir að halda leikinn þegar leiktímabil NBA-deildarinnar er hálfnað.

Þátttakendur eru valdir á tvo vegu. Byrjunarliðin eru valin með kosningu aðdáenda og varamenn eru valdir af þjálfurum í deildinni. Liðunum er stýrt af þeim tveimur þjálfurum sem hafa besta árangurinn í austur- og vesturdeild.

  Þessi körfuknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.