Lauren Stamile

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lauren Stamile
Fædd12. september 1976 (1976-09-12) (47 ára)
Ár virk1999 -
Helstu hlutverk
Liz Lombardi í Off Centre
Hjúkrunarkonan Rose í Grey's Anatomy
CIA fulltrúinn Kim Pearce í Burn Notice

Lauren Stamile (fædd 12. september 1976) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Open Circle, Grey's Anatomy og Burn Notice.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Stamile er fædd og uppalin í Tulsa, Oklahoma. Stundaði hún nám við Northwestern-háskólann í leiklist og fluttist síðan til New York-borgar til þess að stunda leiklistina.[1]

Hefur hún verið gift Randall Zamcheck síðan 2009.[2][3]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Auglýsingar[breyta | breyta frumkóða]

Stamile hefur komið fram í auglýsingum fyrir Old Spice, GM Holiday Spot, Tassimo og Volkswagen.

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Stamile var árið 1999 í Law & Order: Special Victims Unit. Lék hún í Off Centre sem Liz Lombardi, frá 2001-2002. Hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við CSI: Miami, Tru Calling, Boston Legal, Numb3rs, CSI: NY og Scrubs.

Stamile hefur leikið stór gestahlutverk í Grey's Anatomy sem hjúkrunarkonan Rose og í Burn Notice sem CIA fulltrúinn Kim Pearce.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Stamile var árið 2000 í Something Sweet. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við The Last Letter, The Blue Tooth Virgin og Overnight.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2000 Something Sweet Mel
2000 Follow Me Outside Georgette
2004 The Last Letter Ms. Paige
2008 Kissing Cousins Liza
2008 The Blue Tooth Virgin Rebecca
2011 Low Fidelity Ann
2012 Overnight Abby
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1999 Law & Order: Special Victims Unit Sarah Þáttur: Sophomore Jinx
2001 The Dew Carey Show Julie Baker Þáttur: Drew and the Motorcycle
2001-2002 Off Centre Liz Lombardi 28 þættir
2003 Without a Trace Jessica Þáttur: There Goes the Bride
2003 CSI: Miami Marie Heitzenrader Þáttur: Spring Break
2003 Strong Medicine Marcie Þáttur: Skin
2003 The West Wing C.J.S´S Aide Þáttur: Disaster Relief
2004 Married to the Kellys Jill Þáttur: Double Dating
2004 Behind the Camera: The Unauthorized Story of Charlie's Angels Kate Jackson Sjónvarpsmynd
2004 Cold Case Abbey Lake Þáttur: Late Returns
2004 Tru Calling Emma Þáttur: Two Weddings and a Funeral
2004 Summerland Lauren Cooper Þáttur: Into My Life
2004 Girlfriends Anya Þáttur: L.A. Bound
2005 Commited Natalie 2 þættir
2005 Crossing Jordan Sarah Soble Þáttur: Forget Me Not
2005 Close to Home Karla Miller Þáttur: Parents on Trial
2005 Kitchen Confidential Julia Þáttur: Rabbit Test
2006 That Guy Cassidy Sjónvarpsmynd
2006 Boston Legal Audrey Pugliese Þáttur: Ivan the Incorrible
2006 Numb3rs Kelly Johnston Þáttur: Hardball
2006 Criminal Minds DEA fulltrúinn Bonnie Ryan Þáttur: Lessons Learned
2007 Rules of Engagement Karen Þáttur: Pilot
2007 Heroes Ms. Gerber Þáttur: Chapter One ´Four Months Later...´
2007 CSI: NY Amber Stanton Þáttur: Commuted Sentences
2007 Scrubs Shannon Þáttur: My Number One Doctor
2007-2008 Grey´s Anatomy Hjúkrunarkonan Rose 10 þættir
2009 Alligator Point Emma Lawson M.D. Sjónvarpsmynd
2009 Midnight Bayou Lena Simone Sjónvarpsmynd
2009-2010 Community Prófessorinn Michelle Slater 5 þættir
2010 The Good Guys Kiersten Þáttur: Bait & Switch
2010 Drop Dead Diva Charlotte Perkins Þáttur: Last Year´s Model
2010 The Event Molly Dixon Þáttur: I Haven´t Told You Everything
2011 Untitled Allan Loeb Project Amy Cheever Sjónvarpsmynd
2011 Burn Notice CIA fulltrúnn Kim Pearce 10 þættir
2012 The Secret Circle Lucy Gibbons Þáttur: Medallion

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]