Tulsa
Jump to navigation
Jump to search
Tulsa (borið fram tölsa) er næststærsta borg Oklahoma-fylkis í Bandaríkjunum Árið 2011 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 396.466 en um 947 þúsund manns búa á stórborgarsvæðinu.