Fara í innihald

Tulsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tulsa, mynd tekin 2008

Tulsa (borið fram tölsa) er næststærsta borg Oklahoma-fylkis í Bandaríkjunum Árið 2011 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 396.466 en um 947 þúsund manns búa á stórborgarsvæðinu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.