Heroes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Heroes
Heroes tv series.svg
Einkennismerki Heroes
Tegund Drama, Vísindaskáldsaga
Handrit Tim Kring
Leikarar David Anders
Kristen Bell
Santiago Cabrera
Jack Coleman
Tawny Cypress
Dana Davis
Noah Gray-Cabey
Greg Grunberg
Robert Knepper
Ali Larter
James Kyson Lee
Masi Oka
Hayden Panettiere
Adrian Pasdar
Zachary Quinto
Sendhil Ramamurthy
Dania Ramirez
Leonard Roberts
Cristine Rose
Milo Ventimiglia
Tónlist Wendy Melvoin
Lisa Coleman
Upprunaland Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
Frummál Enska
Fjöldi þáttaraða 4
Fjöldi þátta 78
Framleiðsla
Framleiðslufyrirtæki Tim Kring
Dennis Hammer
Allan Arkush
Greg Beeman
Matt Shakman
Peter Elkoff
James Middleton
Framleiðandi Lori Moyter
Kevin Lafferty
Lengd þáttar um 42 mín.
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð NBC
Myndframsetning NTSC (480i), PAL (576i),
HDTV (1080i)
Hljóðsetning Dolby Digital 5.1
Fyrsti þáttur í 25. september 2006
Síðsti þáttur í 8. febrúar 2010
Sýnt 25. september 20068. febrúar 2010
Tenglar
Heimasíða
Síða á IMDb
TV.com síða

Heroes er bandarískur sjónvarpsþáttur skapaður af Tim Kring sem hóf göngu sína þann 25. september 2006 á NBC. Þættirnir fjalla um venjulegt fólk sem uppgötvar að það hefur ofurkrafta og hvernig þau ákveða að nota þá.

Persónur og leikarar[breyta | breyta frumkóða]

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

 • Milo Ventimiglia sem Peter Petrelli - hjúkrunarliði sem getur tekið á sig ofurkrafta annarra.
 • Hayden Panettiere sem Claire Bennet - klappstýra sem læknast af öllum meiðslum.
 • Jack Coleman sem Noah Bennet - faðir Claire og vinnur fyrir Fyrirtækið, stofnun sem fylgist með fólki með ofurkrafta.
 • Sendhil Ramamurthy sem Dr. Mohinder Suresh - indverskur erfðafræðingur sem fetar í fótspor föður síns við að leita að fólki með ofurkrafta.
 • Adrian Pasdar sem Nathan Petrelli - lögfræðingur sem býður sig fram á þing og getur flogið. Eldri bróðir Peters.
 • Masi Oka sem Hiro Nakamura - japanskur skrifstofustarfsmaður sem stjórnar tímarúminu.
 • Greg Grunberg sem Matt Parkman - lögreglumaður sem getur lesið hugsanir annarra.
 • Ali Larter sem Niki Sanders - fatafella frá Vegas með ofurstyrk/Tracy Strauss - tvíburasystir Nikiar sem getur fryst hluti.

Aðrir aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

 • Zachary Quinto sem Gabriel Gray/Sylar - raðmorðingi sem stelur ofurkröftum frá öðrum (aukahlutverk þáttaröð 1, aðalhlutverk þáttaröð 2-4).
 • James Kyson Lee sem Ando Masahashi - besti vinur Hiros sem ferðast með honum til Bandaríkjanna (aukahlutverk þáttaröð 1, aðalhlutverk þáttaröð 2-4).
 • Cristine Rose sem Angela Petrelli - móðir Peters og Nathans. Hún er einn af stofnendum Fyrirtækisins. Dreymir framtíðina (aukahlutverk þáttaröð 1-2, aðalhlutverk þáttaröð 3-4).
 • Noah Gray-Cabey sem Micah Sanders - sonur Nikiar og hefur þann hæfileika að geta talað við vélar (aðalhlutverk þáttaröð 1-2, aukahlutverk þáttaröð 3).
 • Leonard Roberts sem D.L. Hawkins - strokufangi og eiginmaður Nikiar. Hefur þann hæfileika að geta gengið í gegnum veggi (aðalhlutverk þáttaröð 1, aukahlutverk þáttaröð 2).
 • Dania Ramirez sem Maya Herrera - mexíkósk flóttakona sem getur gefið frá sér eitur (aðalhlutverk 2-3).
 • David Anders sem Adam Monroe - stofnandi Fyrirtækisins. Hefur sama eiginleika og Claire og er yfir 400 ára gamall (aðalhlutverk þáttaröð 2, aukahlutverk þáttaröð 3-4).
 • Kristen Bell sem Elle Bishop - starfskona hjá Fyrirtækinu og getur stjórnað rafmagni (aðalhlutverk þáttaröð 2, aukahlutverk þáttaröð 3).
 • Santiago Cabrera sem Isaac Mendez - listamaður sem getur teiknað framtíðina (aðalhlutverk þáttaröð 1, aukahlutverk þáttaröð 4)
 • Tawny Cypress sem Simone Deveaux - listasali og ástkona Isaacs og Peters (aðalhlutverk 1 þáttaröð)
 • Dana Davis sem Monica Dawson - systurdóttir D.L.s og frænka Micah sem býr í New Orleans. Hefur þann eiginleika að geta hermt eftir öllum hreyfingum sem hún sér (aðalhlutverk þáttaröð 2).
 • Robert Knepper sem Samuel Sullivan - tívolístjóri sem getur stjórnað jarðveginum (aðalhlutverk þáttaröð 4).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.