Rót (virki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Rót er vigursvið, sem venslað er öðru vigursviði, táknað með rot eða curl. Getur einnig átt við virkjann, sem notaður er til að reikna umrætt vigursvið.

Stærðfræðileg skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Skilgreina má rót vigursviðs í punkti P í stefnu þverils n flatar C með eftirfarandi markgildi:

Reikna má rót vigursviðs F=(F1,F2,F3), með eftirfarandi hætti:

Vigursvið með rót núll nefnist rótlaust vigusvið.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.