Rúm (eðlisfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrívítt hnitakerfi má nota til að lýsa stöðu í rúmi.

Rúm (e. space) er óendanlegt þrívítt svið þar sem hlutir og atburðir hafa afstæða staðsetningu og stefnu. Það er sá hluti tilverunnar sem við skynjum að hægt sé að hreyfast í.

Í eðlisfræði er rúm sameinað tímanum til að skapa hið fjórvíða samfellda tímarúm.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.