Span

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Span eða sjálfspan er hlutfallið á milli segulflæðis og þess rafstraums sem myndar segulflæðið. Þegar straumur I er í lokaðri rafrás og fer í hringi (eins og í spanspólu) þá spanar straumurinn upp segulflæði \Phi innan hringsins og spanið, táknað með L er þá

L= \frac{\Phi}{I}.

SI-mælieining er henry, skammstöfuð, H.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.