Lævirkjalilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lævirkjalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. gibbosa

Tvínefni
Fritillaria gibbosa
Boiss.
Samheiti
samheiti
  • Fritillaria garelinii f. gibbosa (Boiss.) Bornm.
  • Fritillaria karelinii f. gibbosa (Boiss.) Bornm.
  • Rhinopetalum gibbosum (Boiss.) Losinsk. & Vved.
  • Fritillaria pterocarpa Stocks
  • Rhinopetalum triste Eversm. ex Ledeb.
  • Rhinopetalum boissieri Klatt

Fritillaria gibbosa er asísk tegund af liljuætt, upprunnin frá Pakistan, Íran, Afghanistan, Turkmenistan, og suður Kákasus.[1][2]

Fritillaria gibbosa verður að 30 sm há. Blómin eru útglennt og nær flöt frekar en bjöllulaga eins og flestar tegundir ættarinnar, bleik með dekkri blettum.[3]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. Boissier, Pierre Edmond 1846. Diagnoses Plantarum Orientalium Novarum, series 1, 7: 107
  3. Flora of Pakistan, Fritillaria gibbosa Boiss.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.