Kyrrahafsostra
Jump to navigation
Jump to search
Kyrrahafsostra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Crassostrea gigas Thunberg, 1793 |
Kyrrhafsostra (fræðiheiti: Crassostrea gigas) er ostrutegund sem er að finna við Kyrrahafsstrendur Asíu. Hún hefur verið flutt til Ástralíu, Evrópu, Norður-Ameríku og Nýja-Sjálands. Kyrrahafsostran er mest ræktaða og efnahagslega mikilvægasta ostrutegundin. Þessi tegund er ræktuð fremur en aðrar vegna þess að hún vex frekar hratt og er ónæm fyrir mörgum sjúkdómum. Á nokkrum svæðum þar sem kyrrahafsostran hefur verið flutt inn hefur hún sest að á náttúrulegum vaxtarstöðum og er álitin innrásartegund.