Samlokur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Samlokur
"Acephala" úr Ernst Haeckel, Artforms of Nature, 1904
"Acephala" úr Ernst Haeckel, Artforms of Nature, 1904
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Bivalvia
Linnaeus, 1758
Ættbálkar

Undirflokkur: Protobranchia

Undirflokkur: Pteriomorphia
(d. ostra)

Undirflokkur: Paleoheterodonta

Undirflokkur: Heterodonta
(d. kaupmannsskel)

Undirflokkur: Anomalosdesmata

Sjá einnig um samlokur í matargerð.
Sjá einnig um skelfisk í matargerð.

Samlokur (fræðiheiti: Bivalvia) eru flokkur lindýra sem telur um þrjátíu þúsund tegundir. Samlokur lifa aðeins í vatni eða hafi og eru yfirleitt umluktar tvískiptri skel. Sumar samlokur festa sig við steina eða þara með spunaþráðum en aðrar grafa sig niður í botninn. Ýmsar tegundir samloka eru mikið notaðar í matargerð, s.s. ostra, kræklingur og hörpudiskur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.