Kyntákn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marilyn Monroe er eitt þekktasta kyntáknið.

Kyntákn er frægur einstaklingur annaðhvort karl eða kona, að jafnaði leikari, söngvari, ofurfyrirsæta eða íþróttamaður, sem þekktur er fyrir kynþokka sinn. Slúðurblöð, stjörnuljósmyndarar og slúðurgjarnir spjallþættir öll leika hlutverk sitt í að skapa skynjun almennings á kyntákn. Eftirspurn frá almenningi eftir kynferðislegum myndum og myndböndum af stjörnum knýr þessa iðnaði fram. Dæmi um þetta eru fjölmiðlafár í blöðum eins og Maxim, og óheimildar myndir sem teknar hafa verið af stjörnuljósmyndurum.

Nokkur dæmi um kyntákn eru Elvis Presley, Michael Jackson, Marilyn Monroe, Madonna, Pamela Anderson, Janet Jackson og Orlando Bloom.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.