HIV-veira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

HIV-veira (stundum kölluð eyðniveira) er skaðleg veira í mönnum, sem getur valdið eyðni. Veiran, sem er alheimsfaraldur, smitast með blóði, sæði, leggangavökva og brjóstamjólk. Sambærilegar veirur finnast einnig í dýrum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.