Munnmök

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Munnmök
Cunni.png

Munnmök nefnast þær kynlífsathafnir þegar munnur, varir og tunga eru notuð til að örva kynfæri.

Slangur[breyta | breyta frumkóða]

Þegar karlmaður er þiggjandi er talað um að gerandinn bóni hnúðinn, gómi einhvern eða að einhver láti góma sig. Sumir hafa nefnt þetta andlitsdrátt í hálfkæringi.[heimild vantar] Þegar kona er þiggjandi er talað um að sleikja einhverja að neðan, bragða á Brasilíu[heimild vantar], smakka krákuna[heimild vantar] eða sleikja rottuna[heimild vantar].

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.