Patrick Süskind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Patrick Süskind
Fæddur: 26 mars 1949
Ambach, Bæjaralandi
Starf/staða:Rithöfundur, leikritahöfundur, þýðandi
Þjóðerni:Þýskur
Frumraun:Kontrabassinn (Der Kontrabass)

Patrick Süskind (f. 26. mars 1949) er þýskur rithöfundur og leikskáld frá Starnberger See nærri München. Hann vann í fyrstu við kvikmyndir sem handritshöfundur og gaf út leikritið Kontrabassann (Der Kontrabass). Hann gaf svo út sína fyrstu skáldsögu 1985, en það var Ilmurinn: saga af morðingja (Das Parfum) sem varð alþjóðleg metsölubók. Þremur árum seinna kom út skáldsagan Dúfan (Die Taube) 1988 og síðan 1991 Sagan af herra Sommer (Die Geschichte von Herrn Sommer).

Ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Skáldverk[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndahandrit[breyta | breyta frumkóða]

  • Der ganz normale Wahnsinn , 1980 (Meðhöfundur handrits tveggja þátta, ásamt Helmut Dietl)
  • Monaco Franze – Der ewige Stenz, 1982, ásamt Helmut Dietl
  • Kir Royal, 1986, fjórir af sex þáttum, allir ásamt Helmut Dietl
  • Rossini – oder die mörderische Frage, wer mit wem schlief, 1997, ásamt Helmut Dietl
  • Vom Suchen und Finden der Liebe, með Helmut Dietl, 2004 Constantin Film, einnig bók hjá Diogenes, Zürich 2005, ISBN 3-257-23503-8.

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.