Dósent
Jump to navigation
Jump to search
Dósent er staða innan margra evrópskra háskóla. Á Íslandi er dósent háskólakennari sem hefur lægri stöðu en prófessor en hærri stöðu en lektor, og svipar þar með til hins breska titils reader eða hins bandaríska associate professor.
Orðið kemur frá hinu latneska docēre (að kenna).