Kornbreska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Korníska)
Kornbreska
Kernowek/Kernewek
Málsvæði Bretland
Heimshluti Cornwall
Fjöldi málhafa 20 sem móðurmál
557 segjast tala kornbresku sem aðalmál
Sæti ekki með efstu 100
Ætt Indóevrópskt

 Keltneskt
  Eyjakeltneskt
   Brýþonskt
    Kornbreska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Bretlands Bretland
Tungumálakóðar
ISO 639-1 kw
ISO 639-2 cor
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Kornbreska, Kernowek eða Kernewek er keltneskt mál sem er einkum talað á Cornwall-skaga á Bretlandi. Kornbreska dó út á 18. öld og var seinasti mælandi talinn hafa verið Dorothy Pentreath, dáin 1777. Á síðustu áratugum hefur verið reynt að endurvekja málið og er það er nú talað af um 3.500 manns. Þar af eru nokkur börn sem alast upp með kornbresku að móðurmáli. Árið 2010 tilkynnti að kornbreska hafði verið fjarlægt af lista yfir útdauð tungumál.[1]

Bretónska sem töluð er í Frakklandi er runnin frá fornkornbresku. Hún tilheyrir brýþonskri grein keltneskra mála.

Textadæmi[breyta | breyta frumkóða]

Agan Tas ni, eus y’n nev,
bennigys re bo dha hanow.
Re dheffo dha wlaskor,
Dha vodh re bo gwrys y’n nor kepar hag y’n nev.
Ro dhyn ni hedhyw agan bara pub dydh oll,
ha gav dhyn agan kammweyth
kepar dell evyn nyni
dhe’n re na eus ow kammwul er agan pynn ni;
ha na wra agan gorra yn temptashyon,
mes delyrv ni dhiworth drog.
Rag dhiso jy yw an wlaskor,
ha’n galloes ha’n gordhyans,
bys vykken ha bynari.
Yndella re bo!

— Herrabæn

Málfræði[breyta | breyta frumkóða]

Persónufornöfn[breyta | breyta frumkóða]

Persóna Eintala Fleirtala
Fyrsta me nei
Önnur te, tje whei
Þriðja ev, 'e (karlk.),
hei (kvk.)
anjei, jei

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Cornish language no longer extinct, says UN“, BBC News, 7. desember 2010, skoðað þann 7. mars 2014.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.