„Sæfarinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BotMultichill (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:20.000 milja pod morem
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 8: Lína 8:
{{wikiheimild|Sæfarinn|Sæfaranum}}
{{wikiheimild|Sæfarinn|Sæfaranum}}


{{Stubbur|bókmenntir}}
{{bókmenntastubbur}}

[[Flokkur:Bókaárið 1908]]
[[Flokkur:Bókaárið 1908]]
[[Flokkur:Íslenskar bókmenntir á Project Gutenberg]]
[[Flokkur:Íslenskar bókmenntir á Project Gutenberg]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 07:15

Sæfarinn

Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttinn neðansjávar (franska: Vingt mille lieues sous les mers) er skáldsaga eftir Jules Verne. Bókin var fyrst gefin út í íslenskri þýðingu Péturs G. Guðmundssonar árið 1908 og prentuð í Prentsmiðjunni Gutenberg. Hún birtist svo 8. nóvember 2005 á Project Gutenberg, enda Útgáfurétturinn löngu útrunninn. Jóhannes Birgir Jensson sá að hluta um að búa hana í hendur Distributed Proofreaders.

Bókin greinir frá ævintýrum Aronnax, Konsæls og Ned Lands þegar þeir eru teknir höndum af Núma skipstjóra og fylgja honum og áhöfn hans á kafbátnum Sæfaranum.

Tengill

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.