„Austurstræti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gömul mynd og lagfæring
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Austurstræti.JPG|thumb|275px|Austurstræti]]
[[Mynd:Austurstræti.JPG|thumb|275px|Austurstræti]]
[[Mynd:Austurstræti seen from Reykjavík pharmacy, 1917.jpg|thumb|Austurstræti séð frá Reykjavíkurapóteki, 1917.]]
'''Austurstræti''' er gata í [[Miðborg Reykjavíkur|miðbæ Reykjavíkur]] sem nær frá [[Veltusund]]i austur að [[Lækjargata|Lækjargötu]]. Í framhaldi af henni er [[Bankastræti]] og ofar [[Laugavegur]]. Þann [[18. apríl]] árið [[2007]] kom upp [[Bruninn í Austurstræti (2007)|eldur í Austurstræti]] sem eyðilagði nokkur hús.
'''Austurstræti''' er gata í [[Miðborg Reykjavíkur|miðbæ Reykjavíkur]] sem nær frá [[Veltusund]]i austur að [[Lækjargata|Lækjargötu]]. Í framhaldi af henni er [[Bankastræti]] og ofar [[Laugavegur]].


== Nöfn Austurstrætis ==
== Nöfn Austurstrætis ==
Lína 27: Lína 28:
*[[Lækjartorg]]
*[[Lækjartorg]]
*[[Kolasund]]
*[[Kolasund]]
*[[Bruninn í Austurstræti (2007)]]

== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.openstreetmap.org/browse/way/5119352 Kort af Austurstræti] á [[OpenStreetMap]]
* [http://www.openstreetmap.org/browse/way/5119352 Kort af Austurstræti] á [[OpenStreetMap]]

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2020 kl. 22:27

Austurstræti
Austurstræti séð frá Reykjavíkurapóteki, 1917.

Austurstræti er gata í miðbæ Reykjavíkur sem nær frá Veltusundi austur að Lækjargötu. Í framhaldi af henni er Bankastræti og ofar Laugavegur.

Nöfn Austurstrætis

Austurstræti hét í fyrstu Tværgaden og seinna Langafortov eða Langastétt. Gatan var svo nefnd vegna þess að steinaröð var lögð eftir henni að sunnanverðu til þess að ganga á þegar ekki varð komist yfir hana fyrir forarbleytu.

Staðir

Hús sem eru eða voru staðsett við Austurstræti

Fyrirtæki sem eru eða voru staðsett við Austurstræti

Austurstræti í dægurmenningu

  • Skemmtikrafturinn Laddi söng um Austurstræti í samnefndu, vinsælu dægurlagi. Upphafslínur þess eru: Ég niður' í Austurstræti snarast létt á strigaskónum, með bros á vör og tyggígúmmí í munninum.
  • Dægurlagið Fröken Reykjavík eftir Jónas og Jón Múla Árnason hefst á spurningunni: Hver gengur þarna eftir Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm með djarfan svip og ögn af yfirlæti á ótrúlega rauðum skóm?
  • Skáldið Tómas Guðmundsson orti kvæðið Austurstræti. Þar koma fyrir línurnar: Og þúsund hjörtu grípur gömul kæti. / Og gömul hjörtu þrá á ný og sakna. / Ó, bernsku vorrar athvarf, Austurstræti, / hve endurminningarnar hjá þér vakna.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.