Karnabær
Útlit
Karnabær var tískuverslun og hljómplötuverslun í Austurstræti 22 í Reykjavík. Búðin opnaði 16. maí 1966, þá á Týsgötu 1 og var rekin af Guðlaugi Bergmann. Búðin hét í höfuðið á Carnaby Street í Soho í London þar sem helstu tískuverslanir módisma- eða bíttískunnar voru á 7. áratugnum.