Kolasund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolasund var lítil gata í miðbæ Reykjavíkur. Það var vestan við Útvegsbankahúsið (þar sem Héraðsdómur Reykjavíkur er nú) og lá milli Austurstrætis og Hafnarstrætis. Það hvarf þegar bygging sú var byggð, sem nú stendur milli Héraðsdóms og Pósthússins, en norðurendinn er ennþá til og er nú húsasund, þaðan sem m.a. er gengt inn í Héraðsdóm bakdyramegin.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.