„Sjónvarp Símans“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Haframjolk (spjall | framlög)
Tók út flokkinn „Skjárinn“
Haframjolk (spjall | framlög)
Skipti merki SkjásEins út fyrir merki Sjónvarps Símans
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sjónvarp Símans.svg|alt=Hvítt merki Símans á bláum bakgrunni|thumb|Merki Sjónvarps Símans]]
[[Mynd:Skjareinn.svg|thumbnail|Einkennismerki SkjásEins]]
'''Sjónvarp Símans''' (áður SkjárEinn) er [[Ísland|íslensk]] [[sjónvarp]]sstöð sem hóf [[útsending]]ar sínar [[20. október]] [[1999]], hún var áður rekin af [[Íslenska sjónvarpsfélagið|Íslenska sjónvarpsfélaginu]] sem var í eigu [[Síminn|Símans]], en hún fellur núna alfarið undir Símann. Stöðin var rekin með auglýsingatekjum í 10 ár og þá ókeypis fyrir almenning en var svo breytt í læsta áskriftastöð. 6 árum seinna tilkynntu stjórnendur [[Fyrirtæki|fyrirtækisins]] að opnað yrði fyrir sjónvarpsstöðina aftur ótímabundið. Hún er nú ókeypis aftur, eingöngu í [[Línuleg dagskrá|línulegri dagskrá]]. Með áskrift að Sjónvarpi Símans Premium (áður SkjárEinn hjá Símanum) er hægt að horfa á heilar þáttaraðir þegar manni hentar og að nota tímaflakk til að horfa á dagskrárliði þegar manni hentar.
'''Sjónvarp Símans''' (áður SkjárEinn) er [[Ísland|íslensk]] [[sjónvarp]]sstöð sem hóf [[útsending]]ar sínar [[20. október]] [[1999]], hún var áður rekin af [[Íslenska sjónvarpsfélagið|Íslenska sjónvarpsfélaginu]] sem var í eigu [[Síminn|Símans]], en hún fellur núna alfarið undir Símann. Stöðin var rekin með auglýsingatekjum í 10 ár og þá ókeypis fyrir almenning en var svo breytt í læsta áskriftastöð. 6 árum seinna tilkynntu stjórnendur [[Fyrirtæki|fyrirtækisins]] að opnað yrði fyrir sjónvarpsstöðina aftur ótímabundið. Hún er nú ókeypis aftur, eingöngu í [[Línuleg dagskrá|línulegri dagskrá]]. Með áskrift að Sjónvarpi Símans Premium (áður SkjárEinn hjá Símanum) er hægt að horfa á heilar þáttaraðir þegar manni hentar og að nota tímaflakk til að horfa á dagskrárliði þegar manni hentar.
== Þættir framleiddir af SkjáEinum/Sjónvarpi Símans ==
== Þættir framleiddir af SkjáEinum/Sjónvarpi Símans ==

Útgáfa síðunnar 1. júní 2016 kl. 14:14

Hvítt merki Símans á bláum bakgrunni
Merki Sjónvarps Símans

Sjónvarp Símans (áður SkjárEinn) er íslensk sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar sínar 20. október 1999, hún var áður rekin af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem var í eigu Símans, en hún fellur núna alfarið undir Símann. Stöðin var rekin með auglýsingatekjum í 10 ár og þá ókeypis fyrir almenning en var svo breytt í læsta áskriftastöð. 6 árum seinna tilkynntu stjórnendur fyrirtækisins að opnað yrði fyrir sjónvarpsstöðina aftur ótímabundið. Hún er nú ókeypis aftur, eingöngu í línulegri dagskrá. Með áskrift að Sjónvarpi Símans Premium (áður SkjárEinn hjá Símanum) er hægt að horfa á heilar þáttaraðir þegar manni hentar og að nota tímaflakk til að horfa á dagskrárliði þegar manni hentar.

Þættir framleiddir af SkjáEinum/Sjónvarpi Símans

  • 6 til sjö
  • Allt í drasli (2005-2008)
  • Djúpa laugin
  • Voice Ísland
  • Dýravinir
  • Ertu skarpari en skólakrakki?
  • Frægir í form
  • Fyndnar Fjölskyldumyndir-(2009)
  • Game Tíví (2008-núverandi)
  • Gegndrepa
  • Innlit/útlit-(2009)
  • Johnny International
  • Matarklúbburinn-(2009)
  • Nýtt útlit-(2009)
  • Sigtið
  • Sjáumst með Silvíu Nótt
  • Spjallið með Sölva-(2009)
  • Ha? (2011)

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.