„Héraðsvötn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m ach...
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Jökulár á Íslandi]]
[[Flokkur:Jökulár á Íslandi]]

[[de:Héraðsvötn]]
[[sv:Héraðsvötn]]

Útgáfa síðunnar 24. október 2006 kl. 19:20

Héraðsvötn er jökulá í Skagafirði. Á hún upptök sín í Austari- og Vestari-Jökulsám. Í miðri Blönduhlíð skiptast Héraðsvötn síðan í tvær kvíslar sem renna í sjó sitt hvoru megin við Hegranes. Kallast kvíslarnar Vestari- og Austari-Héraðsvötn.