„Lægð (veðurfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 30 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q209190
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Low-pressure area er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 5: Lína 5:


[[Flokkur:Veðurfræði]]
[[Flokkur:Veðurfræði]]

{{Tengill GG|en}}

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 01:50

Lægðardrag yfir Íslandi

Lægð eða lágþrýstisvæði í veðurfræði er veðurkerfi þar sem lágur loftþrýstingur er yfir tilteknu svæði á jörðinni. Á norðurhveli blása vindar rangsælis umhverfis lægðir, en öfugt á suðurhveli. Lægðum fylgja gjarnan óstöðug veður, hvassir vindar og úrkoma. Lægð er því gagnstæða hæðar.

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG