Þrýstingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þrýstings er paskal, táknuð með Pa. Loftþrýstingur, sem fyrr nefndist loftvægi, er mældur með loftvog. Í veðurfræði er loftþrýstingur gefinn í hektópaskölum (hPa) sem er jafngilt einingunni millibari (mb).