Fara í innihald

Þrýstingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þrýstingur í eðlisfræði er kraftur á flatareiningu. SI-mælieining þrýstings er paskal (franska: Pascal), táknuð með Pa.

Loftþrýstingur, sem fyrr nefndist loftvægi, er mældur með loftvog.