„Brynjólfur Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Bætti við tenglum og lagaði stafavillu
Lína 1: Lína 1:
'''Sr. Brynjólfur Sveinsson''' ([[1639]]-[[1674]]) fæddist í [[Holt í Önundarfirði|Holti í Önundarfirði]]. Hann varð eitt mesta mikilmenni sautjándu aldar, framfarasinnaður í veraldlegum efnum og manna lærðastur.
'''Sr. Brynjólfur Sveinsson''' ([[1639]]-[[1674]]) fæddist í [[Holt í Önundarfirði|Holti í Önundarfirði]]. Hann varð eitt mesta mikilmenni [[17. öld|17. aldar]], framfarasinnaður í veraldlegum efnum og manna lærðastur.


Brynjólfur var áhugasamur um [[náttúruvísindi]] og [[hugvísindi]], safnaði [[fornrit|fornritum] og var áhugamaður um útgáfu þeirra.
Brynjólfur var áhugasamur um [[náttúruvísindi]] og [[hugvísindi]], safnaði [[fornrit|fornritum]] og var áhugamaður um útgáfu þeirra.


Brynjólfur og kona hans eignuðust nokkur börn en einungis tvö þeirra komust á legg. Halldór sonur þeirra dó hálfþrítugur í Yarmouth á Englandi 1666. [[Ragnheiður Brynjólfsdóttir]] dóttir þeirra eignaðist barn í meinum og lést ári eftir barnsburðinn einungis 22 ára gömul. Brynjólfur tók son hennar að sér og arfleiddi að öllum eigum sínum. Pilturinn lést aðeins 11 ára gamall og svo fór að þessi merki maður átti enga afkomendur.
Brynjólfur og kona hans eignuðust nokkur börn en einungis tvö þeirra komust á legg. Halldór sonur þeirra dó hálfþrítugur í Yarmouth á [[England]]i [[1666]]. [[Ragnheiður Brynjólfsdóttir]] dóttir þeirra eignaðist barn í meinum og lést ári eftir barnsburðinn einungis 22 ára gömul. Brynjólfur tók son hennar að sér og arfleiddi að öllum eigum sínum. Pilturinn lést aðeins 11 ára gamall og svo fór að þessi merki maður átti enga afkomendur.


Brynjólfur afhenti [[Skálholtstóll|Skálholtsstól]] árið [[1674]] en hafðist við í [[Skálholt|Skálholti]] allt til dauðadags.
Brynjólfur afhenti [[Skálholtstóll|Skálholtsstól]] árið [[1674]] en hafðist við í [[Skálholt|Skálholti]] til dauðadags.

Útgáfa síðunnar 5. nóvember 2004 kl. 23:09

Sr. Brynjólfur Sveinsson (1639-1674) fæddist í Holti í Önundarfirði. Hann varð eitt mesta mikilmenni 17. aldar, framfarasinnaður í veraldlegum efnum og manna lærðastur.

Brynjólfur var áhugasamur um náttúruvísindi og hugvísindi, safnaði fornritum og var áhugamaður um útgáfu þeirra.

Brynjólfur og kona hans eignuðust nokkur börn en einungis tvö þeirra komust á legg. Halldór sonur þeirra dó hálfþrítugur í Yarmouth á Englandi 1666. Ragnheiður Brynjólfsdóttir dóttir þeirra eignaðist barn í meinum og lést ári eftir barnsburðinn einungis 22 ára gömul. Brynjólfur tók son hennar að sér og arfleiddi að öllum eigum sínum. Pilturinn lést aðeins 11 ára gamall og svo fór að þessi merki maður átti enga afkomendur.

Brynjólfur afhenti Skálholtsstól árið 1674 en hafðist við í Skálholti til dauðadags.