„Húsfluga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: tt:Бүлмә чебене
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: uk:Кімнатна муха
Lína 75: Lína 75:
[[tr:Karasinek]]
[[tr:Karasinek]]
[[tt:Бүлмә чебене]]
[[tt:Бүлмә чебене]]
[[uk:Кімнатна муха]]
[[zh:家蠅]]
[[zh:家蠅]]

Útgáfa síðunnar 24. október 2012 kl. 07:27

Húsfluga
Kvenkyns húsfluga
Kvenkyns húsfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Húsfluguætt (Muscidae)
Ættkvísl: Flugan (Musca)
Tegund:
M. domestica

Tvínefni
Musca domestica
Linnaeus, 1758

Húsfluga (eða húsafluga) (fræðiheiti: Musca domestica) er tvívængja af húsfluguætt. Húsflugan er mjög algeng á Íslandi, enda er hún ein útbreiddasta tegund jarðarinnar og ein algengasta fluga í hýbílum manna (þ.a.l. nafnið). Húsflugan er að mestu hættulaus á Íslandi en er varasamur sýklaberi í heitari löndum.

Í raun nefnist húsflugan sem algengust er: Stóra húsfluga (musca domestica), en svo er til önnur minni sem nefnist: litla húsfluga (fannia cannicularis).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.