Húsfluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Húsfluga
Kvenkyns húsfluga
Kvenkyns húsfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Húsfluguætt (Muscidae)
Ættkvísl: Flugan (Musca)
Tegund:

M. domestica

Tvínefni
Musca domestica
Linnaeus, 1758

Húsfluga (eða húsafluga) (fræðiheiti: Musca domestica) er tvívængja af húsfluguætt. Húsflugan er mjög algeng á Íslandi, enda er hún ein útbreiddasta tegund jarðarinnar og ein algengasta fluga í hýbílum manna (þ.a.l. nafnið). Húsflugan er að mestu hættulaus á Íslandi en er varasamur sýklaberi í heitari löndum.

Í raun nefnist húsflugan sem algengust er stóra húsfluga (musca domestica) en svo er til önnur minni sem nefnist litla húsfluga (fannia cannicularis).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.