„Staðall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: cs, de, eo, fa, hu, lmo, lt, nn, no, simple, sl, uk Breyti: es, he
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: cy:Norm (mathemateg); útlitsbreytingar
Lína 1: Lína 1:
'''Staðall''' (einnig nefndur '''norm''') í [[stærðfræði]] er tiltekið [[fall (stærðfræði)|fall]], táknað með einu eða tveim lóðréttum strikum sitthvoru megin við stak '''v''' í [[vigurrúm]]i ''V'', þ.e. ||'''v'''|| eða |'''v'''|, og gefur [[já- eða neikvæð tala|jákvæða tölu]] fyrir hvern vigur, nema [[núllvigurinn]], en staðall hans er [[núll]]. Staðall er stundum kallaður ''lengd'' eða ''stærð'' staksins, þannig er staðall hliðstæða vigurrúms við [[firð]] í [[firðrúm]]i.
'''Staðall''' (einnig nefndur '''norm''') í [[stærðfræði]] er tiltekið [[fall (stærðfræði)|fall]], táknað með einu eða tveim lóðréttum strikum sitthvoru megin við stak '''v''' í [[vigurrúm]]i ''V'', þ.e. ||'''v'''|| eða |'''v'''|, og gefur [[já- eða neikvæð tala|jákvæða tölu]] fyrir hvern vigur, nema [[núllvigurinn]], en staðall hans er [[núll]]. Staðall er stundum kallaður ''lengd'' eða ''stærð'' staksins, þannig er staðall hliðstæða vigurrúms við [[firð]] í [[firðrúm]]i.


==Algengir staðlar vigurrúma==
== Algengir staðlar vigurrúma ==


*''[[Evklíð]]ski staðllinn''
* ''[[Evklíð]]ski staðllinn''
:<math>\|\mathbf{x}\|_2 := \sqrt{x_1^2 + \cdots + x_n^2}.</math>
:<math>\|\mathbf{x}\|_2 := \sqrt{x_1^2 + \cdots + x_n^2}.</math>
er algengasti staðallinni í '''R'''<sup>''n''</sup>. gefur stærð vigurs skv. [[Pýþagórasarreglan|reglu Pýþagórasar]].
er algengasti staðallinni í '''R'''<sup>''n''</sup>. gefur stærð vigurs skv. [[Pýþagórasarreglan|reglu Pýþagórasar]].


*''1-staðllinn''
* ''1-staðllinn''
:<math>\|\mathbf{x}\|_1 := \sum_{i=1}^{n} |x_i|.</math>
:<math>\|\mathbf{x}\|_1 := \sum_{i=1}^{n} |x_i|.</math>


*''p-staðallinn''
* ''p-staðallinn''
:<math>\|\mathbf{x}\|_p := \left( \sum_{i=1}^n |x_i|^p \right)^\frac{1}{p}</math>
:<math>\|\mathbf{x}\|_p := \left( \sum_{i=1}^n |x_i|^p \right)^\frac{1}{p}</math>
þar sem ''p''≥ 1 . (''p'' = 1 og ''p'' = 2 gefa staðlana hér að ofan.)
þar sem ''p''≥ 1 . (''p'' = 1 og ''p'' = 2 gefa staðlana hér að ofan.)


*''Óendanlegi staðallinn''
* ''Óendanlegi staðallinn''
:<math>\|\mathbf{x}\|_\infty := \max \left(|x_1|, \ldots ,|x_n| \right).</math>
:<math>\|\mathbf{x}\|_\infty := \max \left(|x_1|, \ldots ,|x_n| \right).</math>


==Línlegar varpanir==
== Línlegar varpanir ==
Fyrir sérhverja [[gagntækt fall|gagntæka]], [[línuleg vörpun|línulega vörpun]] ''A'' má reikna staðal staks '''x''' þannig:
Fyrir sérhverja [[gagntækt fall|gagntæka]], [[línuleg vörpun|línulega vörpun]] ''A'' má reikna staðal staks '''x''' þannig:
:<math>\|A\mathbf{x}\|.</math>
:<math>\|A\mathbf{x}\|.</math>


==Eiginleikar staðla==
== Eiginleikar staðla ==
Tveir staðlar ||•||<sub>α</sub> og ||•||<sub>β</sub> í vigurrúmi ''V'' eru sagðir ''jafngildir'' ef til eru [[já- eða neikvæð tala|jákvæðar]] [[rauntala|rauntölur]] ''C'' og ''D'' þ.a.
Tveir staðlar ||•||<sub>α</sub> og ||•||<sub>β</sub> í vigurrúmi ''V'' eru sagðir ''jafngildir'' ef til eru [[já- eða neikvæð tala|jákvæðar]] [[rauntala|rauntölur]] ''C'' og ''D'' þ.a.
:<math>C\|\mathbf{x}\|_\alpha\leq\|\mathbf{x}\|_\beta\leq D\|\mathbf{x}\|_\alpha</math>
:<math>C\|\mathbf{x}\|_\alpha\leq\|\mathbf{x}\|_\beta\leq D\|\mathbf{x}\|_\alpha</math>
Lína 41: Lína 41:
[[ca:Norma (matemàtiques)]]
[[ca:Norma (matemàtiques)]]
[[cs:Norma (matematika)]]
[[cs:Norma (matematika)]]
[[cy:Norm (mathemateg)]]
[[da:Norm (matematik)]]
[[da:Norm (matematik)]]
[[de:Norm (Mathematik)]]
[[de:Norm (Mathematik)]]

Útgáfa síðunnar 10. október 2012 kl. 19:35

Staðall (einnig nefndur norm) í stærðfræði er tiltekið fall, táknað með einu eða tveim lóðréttum strikum sitthvoru megin við stak v í vigurrúmi V, þ.e. ||v|| eða |v|, og gefur jákvæða tölu fyrir hvern vigur, nema núllvigurinn, en staðall hans er núll. Staðall er stundum kallaður lengd eða stærð staksins, þannig er staðall hliðstæða vigurrúms við firð í firðrúmi.

Algengir staðlar vigurrúma

er algengasti staðallinni í Rn. gefur stærð vigurs skv. reglu Pýþagórasar.

  • 1-staðllinn
  • p-staðallinn

þar sem p≥ 1 . (p = 1 og p = 2 gefa staðlana hér að ofan.)

  • Óendanlegi staðallinn

Línlegar varpanir

Fyrir sérhverja gagntæka, línulega vörpun A má reikna staðal staks x þannig:

Eiginleikar staðla

Tveir staðlar ||•||α og ||•||β í vigurrúmi V eru sagðir jafngildir ef til eru jákvæðar rauntölur C og D þ.a.

fyrir öll x í V.

Í endanlegu vigurrúmi eru allir staðlar jafngildir, t.d. eru , og staðlarnir jafngildir í :

Tengt efni