„Sansibar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.4) (Vélmenni: Bæti við: ast, kl, mi Fjarlægi: pl, sk Breyti: la, ru, ta
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: mzn:زنگبار, pl:Zanzibar (autonomia) Breyti: la:Zanzibar
Lína 52: Lína 52:
[[kl:Zanzibar]]
[[kl:Zanzibar]]
[[ko:잔지바르]]
[[ko:잔지바르]]
[[la:Menuthias]]
[[la:Zanzibar]]
[[lt:Zanzibaras]]
[[lt:Zanzibaras]]
[[lv:Zanzibāra]]
[[lv:Zanzibāra]]
[[mi:Zanzibar]]
[[mi:Zanzibar]]
[[mr:झांझिबार]]
[[mr:झांझिबार]]
[[mzn:زنگبار]]
[[nl:Zanzibar (eiland)]]
[[nl:Zanzibar (eiland)]]
[[nn:Zanzibar]]
[[nn:Zanzibar]]
[[no:Zanzibar]]
[[no:Zanzibar]]
[[pap:Zanzibar]]
[[pap:Zanzibar]]
[[pl:Zanzibar (autonomia)]]
[[pt:Zanzibar]]
[[pt:Zanzibar]]
[[ro:Zanzibar]]
[[ro:Zanzibar]]

Útgáfa síðunnar 15. maí 2012 kl. 12:46

Kort af Sansibar
Kort af Tansaníu. Sansibar, Mafia og Pemba sjást úti fyrir strönd landsins

Sansibar er eyja úti fyrir strönd Tansaníu (íbúafjöldi: 800.000 (áætl. 1994); flatarmál: 1.554 km²). Stundum er vísað til Sansibar og nálægu eyjanna Mafia og Pemba sem Kryddeyja, þótt það sé oftast notað sem heiti á hluta Molukkaeyja í Indónesíu.

Stærsti bærinn á Sansibar er Zanzibar City, en miðbær hans, Stone Town, er á heimsminjaskrá UNESCO. Efnahagslífið byggist á framleiðslu krydds (negull, múskat, kanill og pipar meðal annars) og ferðaþjónustu.

Saga Sansibar

Tansanía varð til við sameiningu sjálfstæðu ríkjanna Tanganjika og Sansibar árið 1963. Heiti nýja ríkisins er myndað úr fyrstu stöfunum í heitum aðildarríkjanna.

Stjórnmál Sansibar

Sansibar er sjálfstjórnarhérað í Tansaníu og hefur sitt eigið þing og forseta sem taka ákvarðanir um málefni sem varða eyjuna.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.