Fara í innihald

Negull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Negull

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Dúnurtabálkur (Myrtales)
Ætt: Myrtuætt (Myrtaceae)
Ættkvísl: Syzygium
Tegund:
S. aromaticum

Tvínefni
Syzygium aromaticum
(L.) Merrill & Perry
  • Caryophyllus aromaticus L.
  • Eugenia aromatica (L.) Baill.
  • Eugenia caryophyllata Thunb.
  • Eugenia caryophyllus (Spreng.) Bullock & S. G. Harrison

Negull (fræðiheiti: Syzygium aromaticum) er ilmandi blómknappar af tré af ættinni Myrtuætt. Negultrén eru upprunnin á Malukueyjum í Indónesíu og eru venjulega notuð sem krydd.

Negultréið er sígrænt og verður 8 - 12 m hátt með stór laufblöð og blóm í þyrpingum. Negull er aðallega ræktaður í Indónesíu, Indlandi, Madagaskar, Zanzibar, Pakistan, Sri Lanka og Tansaníu.

Negulnaglar (Þurrkaður negull)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu