„Ríkarður Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
* Minnisvarði um [[Stephan G. Stephansson]] á [[Arnarstapi|Arnarstapa]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], settur upp [[1953]]
* Minnisvarði um [[Stephan G. Stephansson]] á [[Arnarstapi|Arnarstapa]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], settur upp [[1953]]
* Útihurð á [[Arnarhváll|Arnarhváli]] í Reykjavík, gerð [[1930]]
* Útihurð á [[Arnarhváll|Arnarhváli]] í Reykjavík, gerð [[1930]]

{{stubbur}}


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 9. desember 2011 kl. 10:03

Ríkarður Rebekk Jónsson (20. september 1888 - 17. janúar 1977) var íslenskur myndhöggvari og tréskurðarlistamaður.

Menntun og ferill

Ríkarður nam tréskurð í Reykjavík og stundaði listnám í Kaupmannahöfn. Hann fór námsferðir til Ítalíu. Hann gerði mannamyndir og minnisvarða en einnig rismyndir og tréskurðarverk í kirkjur og aðrar opinberar byggingar.

Nokkur fræg verk eftir Ríkarð

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

Tengill