„Kosningaréttur kvenna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m +tengill
Lína 7: Lína 7:
* [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916]]
* [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916]]
* [[Kvennalistinn]]
* [[Kvennalistinn]]

== Tengill ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4297774 Vér eigum skyldum að gegna og störf að rækja], grein eftir Kristínu Ástgeirsdóttur um kosningarétt kvenna á Íslandi sem birtist í Samvinnunni 1. ágúst 1985


[[Flokkur:Lýðræði]]
[[Flokkur:Lýðræði]]

Útgáfa síðunnar 9. júní 2011 kl. 15:04

13 af þeim 19 þingkonum sem kosnar voru á þing í Finnlandi árið 1907

Kosningaréttur kvenna vísar til þeirra réttinda kvenna að geta boðið sig fram og kosið til embættis. Uppruna baráttunnar fyrir kosningarétti kvenna má rekja til 18. aldar í Frakklandi. Konur fengu fyrst kosningarétt árið 1893 í Nýja-Sjálandi sem þá var nýlenda Breta. Árið 1895 fengu konur í Suður-Ástralíu einnig kosningarétt og urðu um leið kjörgengar til þings. Fyrsta evrópska landið til að leyfa konum að kjósa var Finnland árið 1907. Þá voru konur kosnar til þings í fyrsta skiptið.

Íslenskar konur fengu kosningarétt til sveitarstjórnakosninga árið 1908 og þingkosninga árið 1915. Konur í Sviss fengu fyrst að kjósa 1971.

Tengt efni

Tengill