„Bronsöld“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:کانسی ویلہ
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Bronze age weapons Romania.jpg|thumb|right|Bronsaldarvopn frá [[Rúmenía|Rúmeníu]].]]
[[Mynd:Bronze age weapons Romania.jpg|thumb|right|Bronsaldarvopn frá [[Rúmenía|Rúmeníu]].]]
[[Mynd:Collier de Penne.jpg|thumb|Left|Bronsöld - [[:fr:Muséum de Toulouse|Muséum de Toulouse]]]]

'''Bronsöld''' er það [[tímabil]] í þróun [[siðmenning]]arinnar þegar æðsta stig [[málmvinnsla|málmvinnslu]] var tækni til að [[málmbræðsla|bræða]] [[kopar]] og [[tin]] úr náttúrulegum [[úrfelling]]um í [[málmgrýti]] og [[málmblanda|blanda]] þessum tveimur málmum síðan saman til að mynda [[brons]]. Bronsöld er eitt af þremur [[forsöguleg tímabil|forsögulegum tímabilum]] og kemur á eftir [[steinöld]] og er á undan [[járnöld]]. Þessi tímabil vísa til tækniþróunar, einkum getunnar til að búa til verkfæri, og ná því yfir mismunandi tímabil á mismunandi stöðum.
'''Bronsöld''' er það [[tímabil]] í þróun [[siðmenning]]arinnar þegar æðsta stig [[málmvinnsla|málmvinnslu]] var tækni til að [[málmbræðsla|bræða]] [[kopar]] og [[tin]] úr náttúrulegum [[úrfelling]]um í [[málmgrýti]] og [[málmblanda|blanda]] þessum tveimur málmum síðan saman til að mynda [[brons]]. Bronsöld er eitt af þremur [[forsöguleg tímabil|forsögulegum tímabilum]] og kemur á eftir [[steinöld]] og er á undan [[járnöld]]. Þessi tímabil vísa til tækniþróunar, einkum getunnar til að búa til verkfæri, og ná því yfir mismunandi tímabil á mismunandi stöðum.



Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2010 kl. 13:37

Bronsaldarvopn frá Rúmeníu.
Bronsöld - Muséum de Toulouse

Bronsöld er það tímabil í þróun siðmenningarinnar þegar æðsta stig málmvinnslu var tækni til að bræða kopar og tin úr náttúrulegum úrfellingum í málmgrýti og blanda þessum tveimur málmum síðan saman til að mynda brons. Bronsöld er eitt af þremur forsögulegum tímabilum og kemur á eftir steinöld og er á undan járnöld. Þessi tímabil vísa til tækniþróunar, einkum getunnar til að búa til verkfæri, og ná því yfir mismunandi tímabil á mismunandi stöðum.

Elstu dæmi um bronsvinnslu er að finna í Austurlöndum nær um 3500 f.Kr. Í Kína er almennt talið að bronsöld hefjist um 2100 f.Kr., í Mið-Evrópu um 1800 f.Kr. og á Norðurlöndunum um 1500 f.Kr. Í Suður-Ameríku hófst bronsöld um 900 f.Kr. Sums staðar í Afríku sunnan Sahara tók járnöld strax við af steinöld.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.