„Sýru-basa hvarf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: an:Reacción aceto-base; kosmetiske ændringer
Lína 15: Lína 15:


{{Stubbur|efnafræði}}
{{Stubbur|efnafræði}}

[[Flokkur:Efnafræði]]
[[Flokkur:Efnafræði]]


[[an:Reazión azeto-base]]
[[an:Reacción aceto-base]]
[[ar:تفاعل حمض-قلوي]]
[[ar:تفاعل حمض-قلوي]]
[[de:Säure-Base-Konzepte]]
[[de:Säure-Base-Konzepte]]

Útgáfa síðunnar 10. mars 2010 kl. 08:16

Sýru-basa hvarf er heiti efnahvarfa sýru og basa, sem lýsa má með eftirfarandi efnajöfnu:

,

þar sem er misstór efnahópur.

Sýra-basa hvörf samkvæmt skilgreiningu Brönsteds

Brønsted skilgreinir sýru þannig að hún gefur frá sér jákvætt hlaðnar vetnisjónir, H+, en basar taka við jákvætt hlöðnum vetnisjónum.

Dæmigert sýru-basa hvarf samkvæmt skilgreiningu Brønsteds er hvarf vetnisklóríðs við ammoníak samkvæmt efnalíkingunni:

HCl + NH3 → Cl + NH4+

Í þessu dæmi hefur ammoníakið (NH3) tekið við einni jákvætt hlaðinni vetnisjón af vetnisklóríðinu (HCl) og er því í hlutverki basans og vetnisklóríðið hefur gefið frá sér eina jákvætt hlaðna vetnisjón og er því í hlutverki sýrunnar.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.