Johannes Nicolaus Brønsted
Útlit
(Endurbeint frá Brønsted)
Johannes Nicolaus Brønsted (22. febrúar 1879 – 17. desember 1947) var danskur efnafræðingur, þekktastur fyrir skilgreiningu á sýru-basa hvörfum, sem hann vann ásamt Martin Lowry (1874 – 1936) og við hann eða þá báða er kennd. Vann einnig að skilgreiningu sýrustigs.