Johannes Nicolaus Brønsted

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brønsted)
Jump to navigation Jump to search
Johannes Nicolaus Brønsted

Johannes Nicolaus Brønsted (22. febrúar 187917. desember 1947) var danskur efnafræðingur, þekktastur fyrir skilgreiningu á sýru-basa hvörfum, sem hann vann ásamt Martin Lowry (1874 – 1936) og við hann eða þá báða er kennd. Vann einnig að skilgreiningu sýrustigs.