Saltsýra
Útlit
(Endurbeint frá Vetnisklóríð)
Saltsýra er vatnsleyst vetnisklóríðgas (HCl(g)). Hún er afar sterk og er mikið notuð í iðnaði. Magasýrur mannsins eru að mestu saltsýra. Þar sem sýran er afar ætandi ætti að gæta ýtrustu varúðar við meðhöndlun hennar.