„Tvíhöfði (tvíeyki)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Tvíhöfði''' er tvíeyki þeirra [[Sigurjón Kjartansson|Sigurjóns Kjartanssonar]] og [[Jón Gnarr|Jóns Gnarrs]]. Þeir eru grínistar og hafa verið vinsælir sem slíkir á [[Ísland]]i.
'''Tvíhöfði''' er tvíeyki þeirra [[Sigurjón Kjartansson|Sigurjóns Kjartanssonar]] og [[Jón Gnarr|Jóns Gnarrs]]. Þeir eru grínistar og hafa verið vinsælir sem slíkir á [[Ísland]]i. Þeir hafa verið í útvarpi í ýmsum útvarpsstöðvum síðan [[1996]] svo sem [[Aðalstöðin|Aðalstöðinni]] ([[1996]]), [[X-ið|X-inu]] ([[1997]]) o.s.f.v. Frá [[2017]] hafa þeir verið í útvarpinu á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] á sunnudögum. Árið [[2019]] byrjaði þátturinn sem [[hlaðvarp]].


== Sjónvarp ==
Á árunum [[1994]] - [[1996]] voru þeir með vikuleg innslög í þáttunum [[Dagsljós]] á RÚV. Árið [[1996]] voru gefnir út þættir með öllum innslögum í þáttunum sem hétu ''Tvíhöfði''. Frá [[1997]] - [[2004]] voru þeir tveir í ýmsum sjónvarpsverkefnum svo sem [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]] og [[Svínasúpan]] fyrir [[Stöð 2]].

== Listi yfir plötur Tvíhöfða ==


Listi yfir plötur:
{| class="wikitable"
|+
!Ár
!Plata
|-
|'''[[1998]]'''
|''Til hamingju''
|-
|'''[[1999]]'''
|''Kondí fíling''
|-
|'''[[2000]]'''
|''Sleikir hamstur''
|-
|'''[[2001]]'''
|''Konungleg skemmtun''
|-
|'''[[2009]]'''
|''Gubbað af gleði''
|}
{{Stubbur|sjónvarp}}
{{Stubbur|sjónvarp}}



Útgáfa síðunnar 16. maí 2020 kl. 08:13

Tvíhöfði er tvíeyki þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarrs. Þeir eru grínistar og hafa verið vinsælir sem slíkir á Íslandi. Þeir hafa verið í útvarpi í ýmsum útvarpsstöðvum síðan 1996 svo sem Aðalstöðinni (1996), X-inu (1997) o.s.f.v. Frá 2017 hafa þeir verið í útvarpinu á RÚV á sunnudögum. Árið 2019 byrjaði þátturinn sem hlaðvarp.

Sjónvarp

Á árunum 1994 - 1996 voru þeir með vikuleg innslög í þáttunum Dagsljós á RÚV. Árið 1996 voru gefnir út þættir með öllum innslögum í þáttunum sem hétu Tvíhöfði. Frá 1997 - 2004 voru þeir tveir í ýmsum sjónvarpsverkefnum svo sem Fóstbræður og Svínasúpan fyrir Stöð 2.

Listi yfir plötur Tvíhöfða

Listi yfir plötur:

Ár Plata
1998 Til hamingju
1999 Kondí fíling
2000 Sleikir hamstur
2001 Konungleg skemmtun
2009 Gubbað af gleði
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.