Munur á milli breytinga „Rangláti dómarinn“

Jump to navigation Jump to search
* Í bókinni skipar Hrói grænbaun sjálfan sig dómara í Langtré. Roy Bean var hins vegar skipaður dómari af lögmætum yfirvöldum í Texas, enda var mikil þörf á að hafa dómara í héraðinu þannig að komast mætti hjá því að flytja afbrotamenn á svæðinu um langan veg til að rétta mætti yfir þeim í [[Fort Stockton]].
* Roy Bean kallaði dómkrá sína The Jersey Lilly í höfuðið á bresku leikkonunni [[Lillie Langtry]]. Teikningar af henni (sem ekki eru eftir Morris) má sjá á nokkrum stöðum í bókinni, t.d. á bls. 11 í íslensku útgáfunni. Kráin stendur enn í smábænum Langtry í Texas.
* Eftirmáli bókarinnar er þýðing á frásögn Morris sjálfs af Roy Bean.<ref>Lucky-Luke. 1957-1958. Egmont Serieforlaget A/S. 2003</ref>
* Frá því að Morris hóf að teikna Lukku-Láka sögurnar árið 1946 hafði hann haldið óslitinni númeraröð á hverri blaðsíðu bókanna. Þess vegna er fyrsta síðan í Rangláta dómaranum merkt 523 og sú síðasta 566. Þessu lauk með næstu bók, [[Allt í sóma í Oklahóma]].
 
294

breytingar

Leiðsagnarval